MS og Íslenskt staðfest gera samning um notkun á merki uppruna íslensks hráefnis
Mjólkusamsalan í samstarf við Íslenskt staðfest Mjólkursamsalan (MS) og Íslenskt staðfest hafa undirritað samning sem tryggir að vörur MS verði upprunavottaðar samkvæmt stöðlum Íslenskt staðfest. Fyrstu vörurnar sem bera merkið munu koma á markað í upphafi árs 2026. Merkið Íslenskt staðfest er vottunarkerfi sem staðfestir að matvæli séu bæði framleidd á Íslandi og úr íslensku […]
MS og Íslenskt staðfest gera samning um notkun á merki uppruna íslensks hráefnis Read More »











