Íslenskt staðfest vekur athygli fjölmiðla 

Það er ljóst, af viðbrögðunum að dæma, að beðið hefur verið eftir upprunamerki matvara og blóma hér á landi í langan tíma. Fjölmargir fjölmiðlar hérlendis hafa sýnt merkinu áhuga og sama má segja um neytendur og framleiðendur sem hafa hug á að nota merkið á sínum vörum. Hér má sjá yfirlit yfir fréttir í íslenskum fjölmiðlum fyrstu vikuna eftir að merkið var kynnt.

Fjölmiðlaumfjöllun um merkið

Vísir 14. mars

Rúv 14. mars

Morgunblaðið 14.mars

Bændablaðið 14. mars

Skessuhorn.is 14. mars

Veitingageirinn.is 15. mars

Feykir.is 16. mars

Mbl.is 17. mars