Reglur og umsóknir

Við hvetjum umsækjendur til að fara vandlega í gegnum efnið og leita aðstoðar hjá starfsfólki merkisins ef spurninga vakna. Reglur merkisins eru alfarið byggðar á vel heppnuðum fordæmum frá norrænum upprunamerkjum með samanlagða 50 ára reynslu. Þriðja aðila eftirlit vottunarstofu með notkun merkisins er lykill að því að skapa traust neytenda á trúverðugleika merkisins og notenda þess.