Um okkur

Bændasamtök Íslands eiga og reka merkið Íslenskt staðfest sem byggir á áratugareynslu af notkun sambærilegra merkja á Norðurlöndunum. Stofnun merkisins er afrakstur áralangs samtals hagaðila og opinberra aðila á innlendum matvörumarkaði til að stuðla að sýnileika og auka markaðshlutdeild íslenskra afurða.

í Reykhólasveit á-Vestfjörðum