Höskuldur

Íslenskt staðfest vekur athygli fjölmiðla 

Það er ljóst, af viðbrögðunum að dæma, að beðið hefur verið eftir upprunamerki matvara og blóma hér á landi í langan tíma. Fjölmargir fjölmiðlar hérlendis hafa sýnt merkinu áhuga og sama má segja um neytendur og framleiðendur sem hafa hug á að nota merkið á sínum vörum. Hér má sjá yfirlit yfir fréttir í íslenskum […]

Íslenskt staðfest vekur athygli fjölmiðla  Read More »

IS-kynning

Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, afhjúpaði Íslenskt staðfest.

Nýtt íslenskt upprunamerki fyrir matvörur og blóm við hátíðlega athöfn á veitingastaðnum Hnoss í Hörpu. Tilgangur merkisins er að einfalda neytendum að velja íslenskar vörur. Auka sýnileika og markaðshlutdeild íslenskra afurða, tengja neytendur betur við frumframleiðendur og fræða þá um kosti íslenskra matvæla og verslunar. Upprunamerki fyrir matvæli og blóm Íslenskt staðfest er nýtt upprunamerki

Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, afhjúpaði Íslenskt staðfest. Read More »