Hvaða vörur má merkja

 

Allar tegundir matvælahráefna, matvöru og plantna sem uppfylla skilyrði um íslenskan uppruna má merkja, merkið á erindi í fjölmarga matvöruflokka. Þannig geta ferskar, frosnar- og þurrvörur verið merktar upprunamerkinu, auk blóma.

fjöruveisla