Hvers vegna að velja íslenskt?

Íslenskir neytendur kjósa helst íslenskar vörur af ýmsum ástæðum, rétt eins og víðast erlendis vill þorri neytenda styðja innlenda matvælaframleiðslu, verslun og þjónustu. Traust á íslenskum matvælum skiptir marga máli, og ekki síður að skapa fjölbreytt störf í sínu nærumhverfi. Flestir vilja vita hvaðan hráefnin koma, hvar og hvernig matvælin voru framleidd ásamt fleiri þáttum. Kaupvilji neytenda mælist hærri ef kröfum um upplýsingagjöf mætt með skýrum og einföldum merkingum.

Matarauður-Íslensk-uppskera-web