Kaupvilji eykst með upprunamerktum vörum
Norðmenn, með upprunamerkið Nyt Norge, og Svíar með Från Sverige, framkvæma reglulega kannanir hjá neytendum á viðhorfi þeirra til uppruna matvöru, mikilvægi merkinga matvara og þekkingu ásamt trausti á upprunamerkjum landanna. Áhugavert er að sjá úr þessum könnunum hversu mikið traust neytendur hafa til merkjanna og mikilvægi fyrir þá að geta haft öruggt og upplýst …