Svar við ósk neytenda

Íslenskir neytendur vilja skýrar upplýsingar um uppruna matvöru og betri upprunamerkingar. Markaðsrannsóknir sýna að mun betur má gera í að verða við óskum þeirra.

Yfirgnæfandi meirihluti vill velja íslenskt.*

Tæp 90% svarenda telja upprunamerkingar mikilvægar.
Rúm 70% neytenda segjast óánægðir með að erlendar kjötafurðir séu seldar undir íslenskum vörumerkjum.
Tæp 90% svarenda telja upprunamerkingar mikilvægar.
Ef varan inniheldur kjöt, mjólk, egg, eða fisk verður það hráefni að vera 100% íslenskt.
Rúm 70% neytenda segjast óánægðir með að erlendar kjötafurðir séu seldar undir íslenskum vörumerkjum.
63% svarenda óska þess að innlendar matvörur verði upprunamerktar.
Ríflega 80% neytenda kjósa íslenskar vörur í verslunum sé þess kostur.

*Könnun Gallup fyrir Icelandic Lamb 2021

Pottur