Um merkið

Öruggt val fyrir neytendur

Íslenskt staðfest er nýtt upprunamerki fyrir matvörur og blóm. Aðeins er heimilt að nota merkið á vörur sem eru framleiddar og pakkað á Íslandi. Merkið mun auðvelda neytendum að velja íslenskt, en til að mega nota merkið þurfa framleiðendur að ábyrgjast að hráefni sé íslenskt og framleiðsla hafi farið fram á Íslandi.

Markmið

Byggakur