Blóm og garðplöntur

Grænmeti og plöntur ræktuð á Íslandi út frá fræjum, lauk og útsæði.

Grænmeti sem hráefni sem ekki hefur verið unnið og blandað við aðrar vörur má merkja. Dæmi gúrkur og tómatar.
Grænmeti sem hefur t.d. verið skorið og blandað saman við aðrar vörur mega nota merkið sé skilyrði um minnst 75% innihald íslensks hráefnis uppfyllt.
Plöntur, blóm og matjurtir eru ræktuð á Íslandi.
_MG_4284