Úttektir/þriðja aðila eftirlit

Eftirlit með því hvort notendur uppfylli kröfur staðalsins fer fram með innri úttektum og úttektum þriðja aðila, sem skal vera faggild vottunarstofa.  Rannsóknar og ráðgjafarfyrirtækið Sýni sér um úttektir vegna merkisins en fyrirtækið sinnir m.a. úttektum vegna ýmissa alþjóðlegra staðla hjá fyrirtækjum í matvælavinnslu.

_TOR3336