Smásala

Framleiðendur sem selja vörur sínar á neytendamarkaði og smásöluverslunum býðst að nýta merkið til að vekja athygli á íslenskum vörum sínum og þjónustu. 

Norræn upprunamerki sem merkið er byggt á, hafa öll náð eftirtektarverðum árangri.  Notkun norrænna upprunamerkja hefur þannig skapað notendum á smásölumarkaði aukið traust neytenda, sem hefur skilað sér í aukinn leit eftir innlendum vörum í verslunum í viðkomandi löndum. 

Sölufélag Grænmetisbænda
SFG
Garðyrkjustöðin Kvistar